Inniheldur leikföng, sokka, bækur, flíkur, spil og fleirra að handahófi að verðmæti 18-20 þúsund
Ef þú vilt að við aðlögum gjafirnar að þínu barni má endilega senda okkur skilaboð eða skrifa athugasemd við greiðslu með upplýsingum um barnið
Til dæmis: áhugamál, uppáhalds karakterar (hvolpasveit, ofurhetjur, mikki mús, prinsessur…) uppáhalds lit, er hárskraut viðeigandi, eða sunddót? og fleirri upplýsingar sem ykkur dettur í hug
Þessi pakki inniheldur 1-2 sérsaumaðar flíkur t.d. húfu, vettlinga eða buxur(í minnstu stærðum)
Kaupandi fær mynd og lista yfir gjafir í tölvupóst til að samþyggja áður en pakkinn er póstlagður