Vinsælar möppur núna
Um Emru
Hera Jóhannsdóttir byrjaði að sauma barnaföt undir nafninu Emra - handverk og hönnun í fæðingarorlofinu með elsta barninu sínu, Emblu. Í lok apríl 2020 var fyrirtækið Emra ehf. svo formlega stofnað.
Flíkurnar eru saumaðar eftir pöntunum og það getur tekið allt að 5 virka daga að afgreiða pantanir.