*Frí sending á pöntunum sem fara yfir 12.000kr*

Collection: 13 Gjafa pakkar 🎁

33 products

13 gjafa pakkar eru hugsaðir til að auðvelda jólaundirbúningin fyrir Sveinka 🎅🏼

En að sjálfsögðu er hægt að nýta gjafirnar einsog henntar eða bætt við mandarínu, ávaxtanammi eða sleikjó á nammidaginn 🤫

Gjafirnar eru ekki innpakkaðar og hægt er að raða þeim upp einsog henntar hverjum og einum en listi fylgir hverjum 13 gjafa pakka með tillögu að uppröðun 

Ef tilbúinn pakki henntar ekki fullkomnlega má hafa samband og við getum skipt út vöru
@EmraHandverk á facebook og instagram / emra@hraunsnef.is

Pakkar sem innihalda sérsaumaðar flíkur tekur lengri tíma að afgreiða en allir pakkar verða komnir á áfangastað fyrir 10.desember

 

Allir tilbúnir pakkar eru 30% ódýrari en að kaupa vöruna staka

Allir óvænntir pakkar eru 40-50% ódýrari en stakar vörur og innihalda sérsaumaðar flíkur

 

 

  • Hlýji skvísu pakkinn - 6-8 ára
    Regular price
    12.290 kr
    Sale price
    12.290 kr
    Regular price
    17.530 kr
    Unit price
    per 
    Sold out